Færsluflokkur: Bloggar
18.4.2016 | 10:08
Gott að betur fór en á horfðist.
En, Ómar:
Varstu nokkuð að hjóla á gangbrautinni yfir akbrautina? Slíkt á ekki að gera, þar sem gangbrautir eru eingöngu ætlaðar gangandi umferð. Hjólreiðum á gangbrautum er erfitt fyrir ökumenn að verjast.
![]() |
Ekið á Ómar Ragnarsson |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)